UM OKKUR

Við erum öflug ráðninga- og ráðgjafaþjónusta sem leggur metnað í að vinna faglega og veita persónulega og góða þjónustu.Vönduð úrvinnsla upplýsinga og góð samskipti við umsækjendur eru lykilatriði. Okkar metnaður er reynsla og menntun, öflugur gagnagrunnur og gott tengslanet.Við munum leggja okkur fram um að finna rétta starfsmanninn fyrir þig. Ekkert verkefni er of lítið og ekkert er of stórt. Gott tengslanet og margra ára reynsla ásamt auga fyrir hæfileikum . Við hjá FAST ráðningum ehf finnum rétta einstaklinginn fyrir þig. 

Við veitum alhliða ráðgjöf á sviði mannauðsmála. Fagleg vinnubrögð í mannauðsmálum skilar sér margfalt til baka í ánægðari starfsmönnum. Starfsfólkið er auðlind hvers fyrirtækis. Þau fyrirtæki sem huga vel og faglega að mannauðsmálum sínum skara oftar en ekki fram úr. Við kappkostum við að veita fyrsta flokks ráðgjöf og þjónustu í þessum málum.Starfsmenn fyrirtækisins eru ungar konur með góða menntun og reynslu á sviði ráðninga, starfsmannamála og við ráðgjöf. Þær munu sannarlega leggja sig fram um að veita þér framúrskarandi þjónustu.