Perla sinnir símsvörun ásamt skráningum á gögnum í hlutastarfi. Perla er stúdent frá Verslunarskóla Íslands og stundar nám við HÍ í verkfræði.
Perla er margfaldur íslandsmeistari í samkvæmisdönsum og hefur ferðast um allan heim að dansa og keppa undanfarin ár.