Agla er með mastersgráðu í Mannauðsstjórnun og hefur víðtæka reynslu af ráðgjöf og kennslu á sviði mannauðsmála.