Umsækjendur geta skráð sig inn á vefgátt hjá FAST Ráðningum (mínar síður) með því að smella á linkinn hérna fyrir neðan og skrá inn netfang og lykilorð. Aðgangur að vefgáttinn var stofnaður þegar þú sóttir um í fyrsta sinn hjá FAST Ráðningum, þá fékkst þú sendan tölvupóst með link til að stofna vefgáttina. Í gegnum vefgáttina getur þú fylgst með þeim störfum sem þú hefur sótt um, sótt um störf og breytt upplýsingum. 

Vefgáttin á ekki við um störf hjá Hrafnistu. Ef þú óskar eftir að breyta upplýsingar vegna umsóknar um starf hjá Hrafnistu eða fá nánari upplýsingar vegna starfs sem þú hefur sótt um hjá Hrafnistu, hafðu þá samband við Lind í síma 552-1606 eða lind@fastradningar.is og við aðstoðum þig.

Innskráning í vefgáttina hjá FAST Ráðningum