Leggja inn almenna umsókn í gagnagrunn FAST Ráðninga
Hérna skráir þú þig almennt í gagnagrunninn okkar til að vera á skrá hjá okkur. Þetta er almenn skráning til að láta vita af þér í atvinnuleit. Þú sækir síðan um þau störf sem þú hefur áhuga á, annað hvort með því að fylla út umsóknarformið fyrir viðkomandi starf eða sækir um í gegnum vefgáttina þína. Leiðbeiningar fyrir vefgáttina og linkur á hana kemur sendur til þín í tölvupósti þegar þú ert búin/n að skrá þig fyrsta sinn hjá okkur.